miðvikudagur, 9. apríl 2008

Ólympíuleikar nútímansEru frjálsar íþróttir ennþá frjálsar?

Lifir hin gríska hugsun um að slá styrjöldum á frest um óákveðinn tíma til að skemmta sér við íþróttakeppni á Ólympíuleikum?

Hvor myndin er nær okkar raunveruleika?
Kringlukastarinn eða kappakstursgoðið?

Engin ummæli: