föstudagur, 4. apríl 2008

Drap hann mann eða rithöfund?

Frægur útgefandi viðurkennir í viðtali að hafa drepið mann

dennis1.jpgFurðulegt mál er komið upp í bresku pressunni.

Felix Dennis, milljarðamæringur og útgefandi hins vinsæla karlatímarits Maxim og fleiri tímarita, viðurkenndi í viðtali sem birtist í miðvikudagsútgáfu The Times að hafa eitt sinn drepið mann.

 

Hér mun hafa verið um rithöfund að ræða og er talið ólíklegt að mikið veður verði gert út af þessu leiðindaatviki.

Engin ummæli: