þriðjudagur, 22. apríl 2008

Efnavopn í kjörklefum?


Í könnun sem Gallup og USA Today gerðu frá því á föstudag þar til á sunnudag sögðust 28% ánægð með störf Bush en 69% sögðust óánægð.

28% ánægjan er jöfn því sem áður hefur minnst mælst í forsetatíð Bush en 69% óánægja er hærri tala en sést hefur þau 70 ár frá því mælingar hófust.

Hvernig ætli að standi á því að mannleg greind mælist hærri í skoðanakönnunum en í kjörklefanum? Er einhverjum efnum sprautað inn í þessa klefa?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Maður hefur nú tekið eftir svipuðu misræmi hér heima líka. En sennilega er það allt eðlilegt - hér þarf ekki að sprauta neinu inn í kjörklefana, þetta er genatískt helvíti.

Nafnlaus sagði...

Ég held að forvarnadeild Björns Bjarnasonar sé nú þegar farin að beita slíkum vopnum á götum úti. Næsta skref verður hugsanalögga og aftökur án dóms og laga.

Þráinn sagði...

Sennilega er nú stemmingin í kjörklefanum að maður freistast til að gera aftur og aftur það sama,