þriðjudagur, 1. apríl 2008

Margrét Frímannsdóttir þekkir taktana

Óttast ekki klíkustríð á Litla-Hrauni


segir Margrét Frímannsdóttir

„Það er auðvitað kunningskapur á milli manna sem kannski koma inn og hafa lengi verið saman í afbrotum. En það er ekki þannig að hér séu einhver gengi," segir Margrét Frímannsdóttir, fyrrum alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar.

Margrét lét af þingmennsku fyrir nokkru og mun hér að vera að tjá sig um fangelsið að Litla-Hrauni en ekki sinn fyrri vinnustað.

Engin ummæli: